Síðan er aðallega hugsuð fyrir símann - en ég tek glaður við desktop tips&tricks
Ekki stinga mig af
Friðrik Dór
2024
Ætla ekki að tala um sprengingar,
Líkja augunum þínum við stjörnurnar
Mig dugar hér engar myndlíkingar
Þú ert svo miklu merkilegri en það
Ég vil þú vitir að
Ég mun elta þig út alla ævina
Alveg sama hvert og hversu hratt
tíminn hleypur ég bið
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Það verða freistingar
Snjókoma og leysingar
En þegar steðjar að
Ótinn við það að mistakast
Sjáðu tækifæri til að læra af
Það verður sorg og sút
Þú munt vilja stimpla þig út
Fá í magann hnút, setja á varir stút
Kyssa, gráta og láta röngu orðin út
Og einmitt þá, ég verð þér hjá
Og legg þér lið, reisi þig við
mmmm Reisi þig við --- mmmm
Ætla ekki að tala um sprengingar,
Líkja augunum þínum við stjörnurnar
Mig dugar hér engar myndlíkingar
Þú ert svo miklu merkilegri en það
Ég vil þú vitir að
Ég mun elta þig út alla ævina
Alveg sama hvert og hversu hratt
tíminn hleypur ég bið
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af
Ekki stinga mig af