Síðan er aðallega hugsuð fyrir símann - en ég tek glaður við desktop tips&tricks
Aftur ung (dansaðu við mig)
Friðrik Dór
2024
Ég veit svo margt hefur breyst (D-A)
Og vindar blás’ekki eins og áður fyrr (Bm-F#m)
En hér erum við (G)
Ennþá hlið við hlið (A)
Ég veit það er þarna enn (D-A)
Það sem við fundum í den (Bm-F#m)
Þó við gleymum því (G)
Lífsins amstri í (A)
Því ef við lokum bara augunum (G-A)
Við deilum ennþá sömu draumunum (F#m-Bm)
Og mér… enn líður best í fanginu á þér (G-A)
Svo dansaðu við mig (D)
Bara eitt lag enn (F#m)
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn (Bm-F#m-G)
Við verðum aftur ung (D)
Við verðum aftur frjáls (F#m)
Laus við áhyggjanna kross sem tíminn hengdi um okkar háls (Bm-F#m-G)
Dansaðu við mig (D-A-G)
Dansaðu við mig (D-A-G)
Bara eitt lag enn (D-A-G)
Við eigum eftir svo margt (D-A)
Og séð og gert og ósagt (Bm-F#m)
Hugsum ekki um það (G)
Og njótum dagsins í dag (A)
Því ef að lokum einhver spyrði mig (G-A)
Hvort ég hafi átt líf sem ég var sáttur við (F#m-Bm)
Þá ég veit ég myndi segja honum: (G-A)
“Ég hafði allt það sem mig dreymdi um” (F#m-Bm)
Og mér… leið alltaf best í fanginu á þér (G-A)
Svo dansaðu við mig (D)
Bara eitt lag enn (F#m)
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn (Bm-F#m-G)
Já verðum aftur ung (D)
Við verðum aftur frjáls (F#m)
Laus við áhyggjanna kross sem tíminn hengdi um okkar háls (Bm-F#m-G)
Dansaðu við mig (D-A-G)
Já dansaðu við mig (D-A-G)
Bara eitt lag enn (D-A-G)
Já bara eitt lag enn (D-A-G) Bara eitt lag enn (D-A-G)
Dansaðu við mig (D)
Bara eitt lag enn (F#m)
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn (Bm-F#m-G)