top of page

Samfélagsmiðlar

Ég er af gamla samfélagsmiðlaskólanum og byrjaði því bara með Facebook síðu.

 

Nýlega opnaði ég Instagram líka (@fimmantrubador) sem ég stefni á að nota meira. 

Ég passa vel uppá persónuverndina og set aldrei inn myndir af fólki án þeirra leyfis og það gerir deilingu á skemmtilegu efni flóknari - þannig að ég læt Instagrammið mæta afgangi þangað til að mér dettur eitthvað sniðugt í hug til að leysa persónuverndarmálin :)

bottom of page